Skráningarfærsla handrits

Lbs 1230 8vo

Skinnblaðabrot með guðrækilegu efni ; Ísland, 1540

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Nokkur skinnblaðabrot með guðrækilegu efni
Efnisorð
2
Tveir strimlar á latínu
Athugasemd

Annar strimillinn er með nótum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinnblöð.

Blaðfjöldi
10 blöð, brot og reimar (margvíslegt brot). Latnesku strimlarnir eru 89-94 mm x 20 mm.
Skrifarar og skrift
Ein hönd, ætlaður skrifari:

Gissur biskup Einarsson

Fylgigögn
Ýmsir fylgiseðlar eru í möppunni.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1540.
Aðföng
Sum blaðanna koma úr frumbandi á tveimur hólabókum frá dögum Guðbrands biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 238.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 7. desember 2020.

Notaskrá

Höfundur: Jakob Benediktsson
Titill: Nokkur handritabrot, Skírnir
Umfang: 125
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn