Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

Lbs 1228 8vo

Vis billeder

Samtíningur; Island, 1775

Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(1v-13r)
Margrétar saga
Rubrik

„Lífshistoria sælrar Margrétar sem og nefnist hennar bæn“

Nøgleord
2(13r-17r)
Veronikukvæði
Rubrik

„Eitt kvæði um þá kvinnu Veronika og útþýðing á draumi kvinnu Pilati og um þá blóðkeldu [sic] til Jerusalem“

Begynder

Kveð eg um kvinnu eina …

3(17r-20v)
Kvæði
Rubrik

„Kvæði um þá nafnfrægu drottningu Helenu móðir hins mikla Konstantínus keisara með liljulag“

Begynder

Konstantínus keisari einn …

4(20v-25r)
Kvæði
Rubrik

„Eitt kvæðiskorn til gamans“

Begynder

Ef að plægður akurinn ljóða …

5(25r-28v)
Nokkrar spurningar
Rubrik

„Nokkrar spurningar“

Begynder

Getur maður mótstaðið guðs kallan? Já, þér mótstandið jafnan heilögum anda …

Nøgleord
6(28v-33v)
Ævintýri
Rubrik

„Eitt ævintýr um einn auðríkan kóng og yfir allan máta hljóðan“

Nøgleord
7(33v-35v)
Spurningar og svör um guðfræði
Rubrik

„Hvört er það besta vegabréf til sinna útvega? “

Bemærkning

Án titils

Nøgleord
8(35v-36r)
Brúðkaupskvæði
Rubrik

„Nokkur brúðhjónavers“

Begynder

Til heiðurs við ykkar hjónaband …

9(36r-36v)
Brúðkaupskvæði
Rubrik

„2. vers“

Begynder

Blessaður Jesús brúðhjónin …

10(36v)
Brúðkaupskvæði
Rubrik

„3. vers með lag: Guð vor faðir vér þökkum þér “

Begynder

Þessi brúðhjón að gleðji guð …

11(36v-37r)
Brúðkaupskvæði
Rubrik

„4. vers með lag: Guðs anda eilíf náð“

Begynder

Elski ykkur drottinn erleg hjón …

12(37r-37v)
Brúðkaupskvæði
Rubrik

„5. vers með lag: Brúðhjón ung, blessuð og heiðarleg“

Begynder

Brúðhjón mæt …

13(37v)
Brúðkaupskvæði
Rubrik

„6. vers með lag: Gleð þig guðs sonar brúð / gleð þú þig við þinn guð“

Begynder

Andi guðs, eðla dýr …

14(37v-38r)
Brúðkaupskvæði
Rubrik

„7. vers“

Begynder

Brúðhjónum þessum býð ég af rót …

15(38r)
Brúðkaupskvæði
Rubrik

„8. vers“

Begynder

Brúðhjónin þessi blessuð sé …

16(38r-40r)
Bæn
Rubrik

„Eitt bænarkorn sem kallast Brynja“

Begynder

Ó, þú allra heilagasta guðdómsins þrenning …

Nøgleord
17(40v)
Sálmur
Rubrik

„Eitt vers“

Begynder

Þegar öll endar æfin hér …

Nøgleord
18(40v-43r)
Um eina ókristilega og miskunarlausa móður við sína nýfædda syni
Rubrik

„Um eina ókristilega og miskunarlausa móður við sína nýfædda syni“

19(43r-44r)
Önnur historia dato 1276
Rubrik

„Önnur historia dato 1276“

Begynder

Ein grefinna var í Ho[l]landi …

20(44r-46r)
Ein fáheyrð historia af Aristomeni
Rubrik

„Ein fáheyrð historia af Aristomeni“

21(46r-51v)
Kvæði
Rubrik

„Hér skrifast eitt fagurt kvæði“

Begynder

Hér skal hefja hróðrar fund …

[Refrain]

Fuglinn söng á fagri eik …

22(51v-64r)
Eiríks saga víðförla
Rubrik

„Hér skrifast ævintýr af Eiríki víðförla“

Nøgleord
23(64v-77r)
Draumur
Rubrik

„Draumur eða vitran Hávarðs Loftssonar sem eftir fylgir“

Nøgleord
24(77v)
Sálmur
Rubrik

„Gleym minni synd“

Begynder

Gleym minni synd og gef mér náð …

Nøgleord
25(78r-85v)
Vitrun
Rubrik

„Sú mikla sjón og drottins vitran séra Magnúsar Péturssonar anno 1628“

Nøgleord
26(86r-89r)
Ein sönn historia af þeim tólf ættkvíslum Ísraels sem að studdu að pína Chris...
Rubrik

„Ein sönn historia af þeim tólf ættkvíslum Ísraels sem að studdu að pína Christum og hvörja plágu hvör ein ætt hafi þar fyrir hlotið af Guði“

Nøgleord
27(89r-126v)
Martyrologia sanctorum in calendario það er afgangur heilagra píslarvotta hvö...
Rubrik

„Martyrologia sanctorum in calendario það er afgangur heilagra píslarvotta hvörra messudagar í vorum rímum og almanökum skrifaðir standa“

Bemærkning

Óheilt

Nøgleord
28(127r-127v)
Ævintýri
Rubrik

„Þessa undirvísun eður úrlausn gáfu fjórir spekingar keisara Qvintiano þá þeir voru af hönum spurðir hvort tilefni væri hungurshallæris og ósátta“

Bemærkning

Ævintýri nr. 6 í útg. Einar G. Péturssonar á miðaldaævintýrum (1976)

Óheilt

Nøgleord
29(128r-139r)
Ævintýri
Rubrik

„Hér skrifast eitt ævintýr“

Begynder

So er sagt síðan Adam og Eva var útrekin úr Paradís í einum skinnkyrtli …

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Vatnsmerki

Antal blade
139 blöð (161 mm x 980 mm) Á blaði 1r og 139v er pár
Layout
Griporð
Skrift

Ein hönd?

Óþekktur skrifari

Tilføjet materiale

Á blaði 1r og 139v er pár

Vedlagt materiale
Með handriti liggur laust blað sem ef til vill er saur- eða spjaldblað. Öðrumegin er pár (nafn: Ingibjörg Guðmundsdóttir) en mynsturstafrófi hinumegin

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland [1775?]
Erhvervelse

Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður, seldi, 1904

[Additional]

[Record History]

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 3. mars 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 13. mars 2001

[Custodial History]

Athugað 2001

[Surrogates]

130 spóla negativ 35 mm ; án spólu

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
« »