Skráningarfærsla handrits

Lbs 1111 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Skarðsárannálar
Athugasemd

Ágrip úr Skarðsárannál

Efnisorð
2
Um plánetur
3
Lækningar
Efnisorð
4
Grasatal
5
Um himinsins hræring
6
Jólaskrá
Efnisorð
7
Kvæði
Athugasemd

Eru á víð og dreif um handritið.

8
Rímur af Visitator og Mercusio
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 85 blöð (162 mm x 105 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Jón Jónsson (bls. 68-75)

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1760.
Ferill

Dr. Jón Þorkelsson fékk handritið 1896 frá síra Arnljóti Ólafssyni.

Aðföng
Lbs 961-1234 8vo, er keypt 1904 af dr. Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 6. mars 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 212-213.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn