Skráningarfærsla handrits

Lbs 811 8vo

Paradísaraldingarður ásamt sálmum ; Ísland, 1760

Titilsíða

Bæklingur innihaldandi Paradísaraldingarð. D. Joh. Arndii. Sömuleiðis marga góða sálma og andrík kvæði. Anno MDCCLX

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Paradísaraldingarður
Höfundur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
67 blöð (162 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1760.
Ferill

Samkvæmt áletran á skjólblaði aftan til hefur Stefán Eggertsson á Ballará fengið handritið að gjöf frá móður sinni Guðrúnu Magnúsdóttur.

Aðföng

Gjöf síra Ólafs Ólafssonar á Staðarhóli.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 157.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. september 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn