Skráningarfærsla handrits

Lbs 803 8vo

Kvæði ; Ísland, 1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Hákoni Hárekssyni norska
Titill í handriti

Rímur af Hákoni norska ortar af Jóhannesi Jónssyni á Skörðugili

Upphaf

Hrannar mána Hrund mig bað ...

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
2
Rímur af Grábróður
Titill í handriti

Ríma af Grábróðurnum í Norðra 1857 ort af Lýði Jónssyni

Upphaf

Nú skal spyrja þar að þjóð ...

Athugasemd

45 erindi.

Efnisorð
3
Kvæði
Athugasemd

Hér er á meðal konungaskrá, dverganöfn, rúnir og merki.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
54 blaðsíður (164 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, ónafngreindur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1860.
Aðföng

Lbs 802-804 8vo keypt af Ásgeiri Eyþórssyni árið 1905.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 155.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 14. september 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn