Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 789 8vo

Sálmar og kvæði ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
65 blöð (166 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld.
Ferill
Handritið gekk í móðurætt Björns M. Ólsen. Steinvör, dóttir Jóns Magnússonar í Laufási, átti handritið fyrst. Síðar átti það afkomandi hennar Steinvör Jónsdóttir, Þorgrímssonar. Þá dóttir hennar Ingunn Gunnlaugsdóttir og síðast dóttir hennar Ingunn Jónsdóttir, móðir Björns M. Ólsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
GI lagfærði 21. október 2016. Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. október 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 152.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×

Lýsigögn