Skráningarfærsla handrits

Lbs 784 8vo

Rímnabók ; Ísland, 1896

Titilsíða

Rímnabók. Fágætir flokkar eftir ýmsa höfunda merkilega. Uppskrifuð fyrir Þorlák Vigfússon Reykdal af Sighvati Gr. Borgfirðing. 1896

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af sjö sofendum
Titill í handriti

Rímur af Sjö sofendum orktar af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Upp skal setja einföld ljóð ...

Athugasemd

Fjórar rímur.

Höfundur er ranglega sagður Guðmundur Bergþórsson í handritinu.

Efnisorð
2
Rímur af Eiríki víðförla
Titill í handriti

Rímur af Eiríki víðförla orktar af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Mörgum þykir merkilegt ...

Athugasemd

Fjórar rímur.

Efnisorð
3
Eylandsrímur
Titill í handriti

Eylands rímur eða rímur af Jóris Pines: um höfund rímnanna er ekki fullkunnugt. Sumir eigna þær Páli nokkrum Bjarnasyni

Upphaf

Vindólfs snekkjan vill á skrið ...

Athugasemd

Þrjár rímur.

Efnisorð
4
Rímur af Lykla-Pétri og Magellónu
Titill í handriti

Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu orktar af þjóðskáldinu Hallgrími Péturssyni í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd

Upphaf

Áður forðum skáldin skýr ...

Athugasemd

Níu rímur.

Efnisorð
5
Ríma af hrakningi Guðbrands Jónssonar
Höfundur

Titill í handriti

Hraknings ríma Guðbrandar Jónssonar á Þingvöllum í Helgafellssveit orkt af Þormóði Eiríkssyni í Gvendareyjum

Upphaf

Skáldin forðum skilningsfróð ...

Athugasemd

106 erindi.

Efnisorð
6
Hrakningsríma
Höfundur

Titill í handriti

Hrakningsríma Jóns Guðmundssonar á Hellu orkt af Jóni Jónatanssyni 1854

Upphaf

Valur óma vakni hér ...

Athugasemd

89 erindi.

Efnisorð
7
Gáta um hænu og egg
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
200 blaðsíður (220 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Sighvatur Gr. Borgfirðingur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1896.
Aðföng

Lbs 784-786 8vo keypt 1904 af Þorláki V. Reykdal.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 19. febrúar 2021.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 151.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn