Skráningarfærsla handrits

Lbs 779 8vo

Kristins manns andleg harpa ; Ísland, 1824

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kristins manns andleg harpa
Titill í handriti

Kristins manns andleg harpa...með Kristi písla stundaglasi

Athugasemd

Upphaflega samansafnað af síra Jóni Jónssyni á Kálfafelli. Eftirrit Halldórs Davíðssonar.

Höfundar ónafngreindir nema Þorsteinn Gizurarson.

Vantar aftan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
498 blaðsíður (132 mm x 76 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Halldór Davíðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1824.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 19. febrúar 2021.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 150.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn