Skráningarfærsla handrits

Lbs 774 8vo

Píslarþankar ; Ísland, 1780

Titilsíða

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Fimmtíu hugvekjur eður píslarþankar
Titill í handriti

Fimmtíu hugvekjur eður píslarþankar út af historiu pínu og dauða drottins vors Jesú Christi. Samanteknar af sr. Vigfúsi Erlendssyni

Athugasemd

Skrifað eftir hinni prentuðu útgáfu, Hólum 1773.

2
Kyssi ég Jesú kvalalindir
Titill í handriti

Þrjú sálmvers

Upphaf

Kyssi ég Jesú kvalalindir …

Lagboði

Heyr mig Jesú lækning lýða

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
177 blöð (155 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd:

Óþekktur skrifari.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1780

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 149.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. september 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn