Skráningarfærsla handrits

Lbs 741 8vo

Vikusálmar og vikubænir ; Ísland, 1777-1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-151v)
Vikusálmar og vikubænir
Titill í handriti

Fernir vikusálmar og þrennar vikubænir. Sem syngjast og lesast mega á sérhverju kvöldi vikunnar…til sálar gagns og góða.

Athugasemd

Bænir eftir Þorlák biskup og Hans Hvalsöe

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 151 blað + i + v (124 mm x 75 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Magnús Magnússon

Nótur
Í handritinu er einn sálmur með nótum:
  • Jesú sleppa vil ég eigi 94r
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst í handritinu hefur verið bætt við efnisyfirliti.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað 1777-1780.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 143.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. mars 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn