Skráningarfærsla handrits

Lbs 676 8vo

Lítið safn af fornaldar fróðlegum kvæðum ; Ísland, 1842

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lítið safn af fornaldar fróðlegum kvæðum
Titill í handriti

Lítið safn af fornaldar fróðlegum kvæðum. Almenningi til fróðleiks og siðbóta. Samantínt í eitt af Líd Jónssyni. Árið 1842. Oft er það gott, sem gamlir kvádu

Athugasemd

Mest eftir Guðmund Bergþórsson.

Meðal efnis er Agnesarkvæði, Annálskvæði, Engildiktir, Gyðingurinn gangandi, Tólfsonakvæði og Veronikukvæði.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
64 blaðsíður (169 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Lýður Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1842.
Aðföng

Lbs 675-685 8vo, keypt 1895 af Kjartani Gíslasyni í Hægindakoti í Reykholtsdal.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 9. mars 2021.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 130.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn