Skráningarfærsla handrits

Lbs 666 8vo

Rímur af Þorsteini bæjarmagni ; Ísland, 1811

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Þorsteini bæjarmagni
Höfundur
Titill í handriti

Saga Þorsteins bæjarmagns snúin í rímnaljóð af Jóni Jónssyni

Upphaf

Akur ljóða frjóvgast fer, / flýi gervöll mæða …

Athugasemd

Tíu rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
36 blöð (157 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1811.
Ferill

Handritið er skrifað handa Guðmundi Guðmundssyni faktor á Búðum (sbr. bl. 36v).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. desember 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 128.
Lýsigögn
×

Lýsigögn