Skráningarfærsla handrits

Lbs 639 8vo

Líkræður ; Ísland, 1823-1832

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Líkræða yfir Daníel Steenbach
Titill í handriti

Kristinna grunduð von um borgara rétt á himnum. Yfirveguð við greftun Herra Factors D: Steenbachs þann 15da dec: 1823

Efnisorð
2
Líkræða yfir Birni Þorgrímssyni
Titill í handriti

Líkræða eftir emerit prófast Björn Þorgrímsson þann 29da decembr 1832

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
22 blöð (169 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1823 og 1832.
Aðföng

Lbs 633-654 8vo, keypt úr dánarbúi Árna Thorlaciusar í Stykkishólmi, 1894.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 124.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 16. júní 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn