Skráningarfærsla handrits

Lbs 634 8vo

Rímur af Bálant ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Bálant
Titill í handriti

Bálants ellegar Ferachuts rímur ortar af Gudm: sál. Bergþórs: 1701. Að nýu uppskrifaðar 1820

Upphaf

Herjans skyldi ég horna straum ...

Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
158 blöð (159 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1820.
Aðföng

Lbs 633-654 8vo, keypt úr dánarbúi Árna Thorlaciusar í Stykkishólmi, 1894.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 123.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 16. júní 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn