Skráningarfærsla handrits

Lbs 633 8vo

Rímur eftir Gísla Konráðsson ; Ísland, 1867

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-176r)
Rímur af Þórði kakala
Titill í handriti

Rímur af Þórði kakala, kveðnar 1821

Upphaf

Hliðskjálfs sjóla haukur minn, / hróðrar geim í lágur …

Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð
2 (177r-240r)
Rímur af Attila Húnakóngi
Titill í handriti

Rímur af Attila (gamla) Húnkonungi eður orustunni á Katalánsvöllum (árið 451)

Upphaf

Er sem hugur minn að mér / mundi að hvísla …

Athugasemd

9 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 240 + i blöð (162 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Konráðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1867.
Aðföng

Lbs 633-654 8vo, keypt úr dánarbúi Árna Tholaciuss í Stykkishólmi 1894.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 7. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 123.
Lýsigögn
×

Lýsigögn