Skráningarfærsla handrits

Lbs 580 8vo

Tímatalsfræði og fleira ; Ísland, 1600-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Computus ecclesiasticus
Titill í handriti

Computus ecclesiasticus manui inscriptus eður Fingra-rímið ... Skálholti 1665

Athugasemd

Ásamt bókrími með ártíðum frá 17. öld.

Með hendi Þórðar Sveinssonar.

2
Jólaskrá
Athugasemd

Sumt í ljóðum.

Með hendi Ólafs Jónssonar.

3
Veðramerki og rímbrot
Titill í handriti

Veðurmerki og rímbrot eftir Joachimus Camerarius

Ábyrgð

Þýðandi : Sveinn Símonarson

Athugasemd

Líklega þýtt af Sveini Símonarsyni.

Með hendi Jóns Hákonarsonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
72 blöð (119 mm x 71 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 17. og 18. öld.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 117.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. júní 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn