Skráningarfærsla handrits

Lbs 547 8vo

Rímna- og kvæðasafn ; Ísland, 1830-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæðasafn Ólafs Briems
Höfundur
Athugasemd

Rímna- og kvæðasafn Ólafs Briems er í 6 bindum undir safnmörkunum Lbs 543-548 8vo.

2
Biðilsríma
Höfundur
Athugasemd

Ófullgerð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 105 blöð (176 mm x 107 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur að mestu ; skrifarar:

Ólafur Gunnlaugsson Briem

Þorsteinn Gíslason

Eggert Briem

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830-1870.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 112.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 3. júní 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn