Skráningarfærsla handrits

Lbs 539 8vo

Rímnabók ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Sigurði turnara
Titill í handriti

Rímur af Sigurði Turnara kveðnar af Magnús Magnússyni frá Magnússkógum

Upphaf

Kjalars rauðan kera straum ...

Athugasemd

6 rímur.

Höfundur er skrifaður Magnússon í handritinu.

Efnisorð
2
Rímur af kaupmanni og múk
Titill í handriti

Tvær rímur af Kaupmanni og Múk gjörðar af Jóni Þorsteinssyni í Fjörðum

Upphaf

Suðra lasinn siglu hund ...

Athugasemd

2 rímur.

Efnisorð
3
Rímur af Cyrillo
Titill í handriti

Rímur af Ciryllo gjörðar af Magnúsi Magnússyni

Upphaf

Rögnirs kera rigni flóð ...

Athugasemd

8 rímur.

Höfundur er skrifaður Magnússon í handritinu.

Efnisorð
4
Rímur af Jóhanni Blakk
Titill í handriti

Rímur af Jóhanni Blakk gjörðar af Gísla á Klungurbrekku

Upphaf

Mönduls snekkja máls af grund ...

Athugasemd

6 rímur.

Efnisorð
5
Rímur af Eiríki víðförla
Titill í handriti

Rímur af Eiríki víðförla kveðnar af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Mörgum þykir merkilegt ...

Athugasemd

4 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 + 388 blaðsíður (162 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Þorsteinn Gíslason

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 111.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 3. júní 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn