Skráningarfærsla handrits

Lbs 529 8vo

Rímur af Ásmundi víking ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Ásmundi víking
Titill í handriti

Rímur af Ásmundi Wyking gjörðar ... anno 1752 á ný uppskrifaðar af Gísla Þ.sine

Upphaf

Kjalars set ég knörrinn fram ...

Athugasemd

24 rímur. Forsíðan er afar máð.

Gísli Jónsson skáld í Siglufirði er nefndur höfundur í handritaskrám en höfundur er með réttu ritarinn Gísli Þorkelsson á Hóli í Siglufirði.

Blöð sem í hefur vantað, fyllt með hendi Þorsteins Þorsteinssonar á Heiði.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 126 blöð (160 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1780.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 109.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 1. júní 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn