Skráningarfærsla handrits

Lbs 517 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1813

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Cedrasrímur
Upphaf

Meistarar fróðir mannvits grein ...

Athugasemd

Titilsíðuna virðist vanta.

5 rímur.

Efnisorð
2
Samsonar rímur fagra
Titill í handriti

Rímur af Samsoni fagra ortar af sál. síra Eiríki Hallssyni forðum sóknarherra til Höfða í Höfðahverfi

Upphaf

Mönduls bát ég marðan fann ...

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð
3
Rímur af Úlysses hinum gríska
Titill í handriti

Rímur af Ulisse hinum gríska kveðnar af Sál. Sra Eiríki Hallssyni fyrrum sóknarpresti að Höfða í Höfðahverfi

Upphaf

Skal það vera mögulegt mér ...

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
j + 90 blöð (156 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu, óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1813.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Briems, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 9. mars 2021.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 107.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn