Skráningarfærsla handrits

Lbs 464 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hjónavígsluræða
Athugasemd

Flutt í Miðdalskirkju 1859 yfir Jóni Jóhannessyni og Guðrúnu Guðmundsdóttur í Austurey í Laugardal í Grímsneshreppi.

Eiginhandarrit.

Með liggur Afskrift af vitnaleiðslu í Reykjavík 27. október 1837 og kvæði.

Gjöf frá Sigurði Jónssyni í Pálsbæ.

2
Ríma af hrakningi Guðbrands Jónssonar
Titill í handriti

Guðbrands ríma kveðin af Þormóði Eiríkssyni

Upphaf

Skáldin hafa skilningsgóð ...

Skrifaraklausa

Þessa rímu hefur skrifað Gísli Þorgeirsson Krossi

Athugasemd

Gjöf frá Hafliða Eyjólfssyni í Svefneyjum, 1890.

Efnisorð
3
Brúðkaupsvísur
Athugasemd

Gjöf frá Þórhalli Bjarnarsyni 1891.

4
Sálmar og kvæði
Titill í handriti

Nokkrir sálmar og kvæði ort af Jóni Kolbeinssyni

Athugasemd
5
Ættartala síra Einars Jónssonar í Miklabæ
Titill í handriti

Föður og móðurætt séra Einars Jónssonar nú á Miklabæ 1885. Eftir ættartölu bókum og sjálfs hans sögn

Efnisorð
6
Forngripaskrá Helga Sigurðssonar
Athugasemd

Eiginhandarrit.

Flesta eða alla þessa gripi mun H.S. hafa selt Nord.Museet í Stokkhólmi.

Frá Pálma Pálssyni 1892.

Efnisorð
7
Líkræða yfir Sveinbirni Egilssyni
Höfundur
Efnisorð
8
Líkræða yfir frú Þuríði Gröndal
Athugasemd
Efnisorð
9
Predikun
Athugasemd

Á 3. sunnudag í föstu.

Utan um predikunina er sendibréf skrifað að Bessastöðum 11. janúar 1894 af M.J.Austmann.

10
Erfiljóð yfir Geir Vídalín
11
Prestar í Norðlendingafjórðungi 1820
12
Eftirmæli eftir Pál Sigurðsson
Athugasemd

Með liggur bréf um erfikvæðið skrifað að Minni-Núpi 1876 af Brynjólfi.

13
Lausavísur Sigurðar Helgasonar
14
Kvæði um Trýni
15
Vísur um hestinn Víking
16
Loftungu bragur
19
Vísur
Titill í handriti

Sáran viðskilnað sál. sr. Ólafs Jónssonar á Kvíabeck klagar soleiðis ein af hans dætrum María Ó.D.

Athugasemd

Frá J. Jónassen 1893.

21
Aldahrollur eða Bersöglisrolla
22
Kvæði og lausavísur
Athugasemd

Frá J. Jónassen 1893.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
121 blað (178 mm x 117 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.
Aðföng

Handrit gefin af ýmsum, sjá athugasemdir ofar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 96.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 25. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn