Skráningarfærsla handrits

Lbs 458 8vo

Rímur af Tístran og Indíönu ; Ísland, 1829

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Tístran og Indíönu
Titill í handriti

Hér skrifast Rímur Tistran og Indjana ortar af beikirnum Sigurði Eiríks Syni Breiðfjörð

Upphaf

Draumum eyða dýr og menn ...

Skrifaraklausa

Endaðar í Hólsbúð í Rifi þann 18da December 1829 af 17.20.13.14.11.6.9,18.21.5.9.13.18.,18.9.13.9.

Athugasemd

14 rímur.

Nafn ritara er skrifað með tölustöfum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
45 blöð (164 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Runólfur Sveinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1829.
Ferill

Á aftasta blaði stendur: Þessar rímur á ég með réttu Kristný Árnadóttir

Aðföng

Lbs 458-461 8vo eru keypt til safnsins 1892.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 95.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 25. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn