Skráningarfærsla handrits

Lbs 448 8vo

Kvæði og rímur ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði
Athugasemd

Meðal efnis er Agnesarkvæði, Annálskvæði, Ellikvæði, Geðfró, Greifabragir, Gunnar á Hlíðarenda, Lífsleiðing og Veronikukvæði.

Kvæðin eru á milli rímnanna.

2
Ríma af hrakningi Guðbrands Jónssonar
Titill í handriti

Guðbrands Ríma

Upphaf

Skáldinn forðum skilnings góð ...

Athugasemd

105 erindi.

Efnisorð
3
Hrakningsríma Sigurðar Steinþórssonar 1743
Titill í handriti

Hrakningsríma Sigurðar Steinþórssonar ortar af Vigfúsi Helgasyni

Upphaf

Segl við húna són við sjó ...

Athugasemd

137 erindi.

Efnisorð
4
Ríma af Jannesi
Titill í handriti

Hér skrifast Jannesar Ríma ort af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Verður Herjans vara bjór ...

Athugasemd

85 erindi.

Efnisorð
5
Búlandsríma
Efnisorð
6
Rímur af Dvergspena og Ybbin Jörlum
Titill í handriti

Rímur af Dvergspena og Ybbin Jörlum

Upphaf

Í Svínveldi gyrtir geir ...

Athugasemd

2 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
123 blöð (170 mm x 110 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu, skrifari:

Bjarni Eiríksson á Stað

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1850.
Aðföng

Lbs 430-450 8vo keypt af Pétri Eggerz 1892.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 92-93.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 21. maí 2021.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn