Skráningarfærsla handrits

Lbs 432 8vo

rímur ; Ísland, 1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-29r)
Rímur af Víglundi og Ketilríði
Titill í handriti

Af Víglundi og Ketilríði

Athugasemd

Ófullgert uppkast höfundar.

Efnisorð
2 (31r-71r)
Rímur af Víglundi og Ketilríði
Upphaf

Kóngur sér að sveinar þrír ...

Athugasemd

Án titils.

Ófullgert uppkast höfundar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
71 + i blað (212 mm x 89 mm). Auð blöð: 29v-30v.
Tölusetning blaða

Gömul blsmerk. 2-58 (1v-28v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður Breiðfjörð, eiginhandarrit.

Band

Blöð 31-71 eru bundin í pappírskápu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1840?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda5. janúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 9. desember 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Lýsigögn
×

Lýsigögn