Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 405 8vo

Sögubók ; Ísland, 1850-1859

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-11v)
Margrétar saga
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af mey Maríu

Efnisorð
2 (12r-12v)
Bæn
Titill í handriti

Lausn heilagrar meyjar Maríu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 12 + ii blöð (167 mm x 103 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari (1r-6v)

II. Þórarinn Sveinsson? (6v-12v)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850-1859?]
Ferill

Jón Árnason fékk handritið hjá Jóni Borgfirðingi 1860 samanber handritaskrá

Aðföng

Dánarbú Jóns Árnasonar, seldi, 1891

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 11. mars 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 7. júní 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

texti lítillega skertur á blaði 5v

Lýsigögn
×

Lýsigögn