Skráningarfærsla handrits

Lbs 376 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1805-1820

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Landaskipan eftir E. P. Funke
Höfundur
Titill í handriti

Historie Geographa til undervisning i Pigeskoler. Saga og landaskipan til undirvísunar jómfrúarskólunum

Athugasemd

Sumt á dönsku.

2
Tímatal Noregskonungasagna
Titill í handriti

Tímatal til upplýsingar Noregs konungasögum

3
Fólkstal á Íslandi 1703 og 1769
Efnisorð
4
Sessatal
Titill í handriti

Útdrag af Pauls lögmanns Wídalíns glóserunum yfir orðið Sessatal

5
Fréttablað 1807, 1816, 1814
Efnisorð
6
Rómversk trúarbrögð
Titill í handriti

Nokkurt ágrip um þau gömlu nafnkunnugu rómversku trúarbrögð

Efnisorð
7
Præsten Smith i hans kunstige kreds
Athugasemd

Á dönsku. 1802.

Efnisorð
8
Heltinders Historie
Höfundur
Efnisorð
9
Prestaköll Hólabiskupsdæmis
Titill í handriti

Specification yfir prestakalla inntektir í Hólastipti 1784

10
Prestaköll í Skálholtsbiskupsdæmi
Titill í handriti

Þau bestu brauð í Skálholtstipti eru

11
Fjarðanöfn á Íslandi
Efnisorð
12
Æviágrip
Athugasemd

Cingiskan og Tamerlan, Oran Zeb og Saladin, Akebar og Petrus Alexiovitz, Zika, Scanderbeg, Schach Abas, Soliman, Montezuma, Atapliba og fleiri.

13
Reikningsreglur
Athugasemd

4 species.

14
Dönsk orð með íslenskum þýðingum
Athugasemd

Brot úr latneskri málmyndalýsingu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
154 blöð (171 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; skrifarar:

Ólafur Sívertsen

Þorvaldur Sívertsen

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1805-1820.
Aðföng

Lbs 370-425 8vo er keypt 1891 úr dánarbúi Jóns Árnasonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 82.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn