Skráningarfærsla handrits

Lbs 339 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1851-1853

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Berald keisarasyni
Upphaf

Bikar kvæða borðið á ...

Athugasemd

Sjö rímur.

Aftan við rímuna stendur með blýanti Kveðnar af Guðmundi Ólafssyni 1790 og er hann einnig nefndur höfundur í handritaskrám.

Efnisorð
2
Axarhamarskvæði
Titill í handriti

Axarhamarskvæði. Kveðið af séra sal: Hallgrími Péturssyni

Upphaf

Vinur góði viltu skemmtan þiggja ...

3
Ásmundar saga víkings
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Ásmundi Viking

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
68 blöð (163 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Klemens Björnsson

Band

Handritið er í tveimur heftum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1851-1853.
Aðföng

Lbs 337-339 8vo frá Jóni Borgfirðingi 1889.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 75.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 5. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn