Skráningarfærsla handrits

Lbs 326 8vo

Sögubók ; Ísland, 1820-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-41r)
Jóns saga postula
Titill í handriti

Sagan af þeim helga Jóhannes postula og guðspjallamanni

Efnisorð
2 (41r-86v)
Tveggja postula saga Péturs og Páls
Titill í handriti

Sagan af sankti Pétri postula

Upphaf

Á þeirri tíð gjörði Heródes ófrið millum kristinna manna ...

Athugasemd

Fyrstu kafla sögunnar vantar en engin blöð í handritið Hefst á kafla 13. í útgáfu Ungers 1874

Efnisorð
3 (86v-100v)
Jakobs saga postula
Titill í handriti

Sagan af Jakob postula

Efnisorð
4 (100v-114r)
Barthólómeus saga postula
Titill í handriti

Sagan af Barthólómæus postula

Efnisorð
5 (115r-127r)
Mattheus saga postula
Titill í handriti

Sagan af sankti Matteó postula

Athugasemd

Rangt inn bundið. Rétt röð: 123, 125, 126, 124, 127. Milli blaða 124 og 127 vantar eitt blað í handritið

Óheil

Efnisorð
6 (127v-151r)
Tómas saga postula
Titill í handriti

Sagan af sankti Tómas postula

Efnisorð
7 (151r-194v)
Andréas saga postula
Titill í handriti

Sagan af sankti Andreas postula

Efnisorð
8 (194v-212v)
Tveggja postula saga Símonar og Júdasar
Titill í handriti

Sagan af Símon og Júdas postulum

Efnisorð
9 (212v-219v)
Tveggja postula saga Filippusar og Jakobs
Titill í handriti

Sagan af Philippo post[ul]a

Efnisorð
10 (219v-228r)
Matthías saga postula
Titill í handriti

Sagan af Mattheus postula

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
228 + i blöð (165 mm x 103 mm) Autt blað: 114v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 5-226 (3r-114v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Ártalið 1828 er neðst á blaði: (163r)

Hluti af blaði: (228) er límdur á saurblað aftast

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820-1830?]
Aðföng

Sr. Pétur Hjálmsson, 1889

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 23. febrúar 2001
Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Lýsigögn