Skráningarfærsla handrits

Lbs 320 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1790

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Landfræðilegt efni
Efnisorð
3
Sendibréf Alexanders hins mikla
Athugasemd

Til Aristoteles

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 137 blöð (157 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu); skrifari:

Grímur Pálsson

Band

Bundin í skinnblað (úr fornri messubók).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1790.
Aðföng

Lbs 317-323 8vo, keypt af Einari Guðnasyni 1888.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 24. nóvember 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 72.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn