Skráningarfærsla handrits

Lbs 198 8vo

Bæna og sálmakver ; Ísland, 1790

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bæna og sálmakver
Athugasemd

Meðal efnis eru Vikubænir Hans Hvalsöe og Vikusálmar Þorsteins stúdents sem voru prentaðir á Hólum 1780.

Fyrri hlutinn með hendi síra Erlends Hannessonar.

Með viðaukum og registri eftir Pál stúdent Pálsson.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
12 + 347 blaðsíður (125 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, þekktur skrifari:

Erlendur Hannesson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1790

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 47.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 25. mars 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn