Skráningarfærsla handrits

Lbs 59 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1710-1730

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Konungsbréf, höfuðsmannabréf, biskupsbréf o.fl.
Athugasemd

Konungsbréf, höfuðsmanna og biskupa, alþingisdómar og synodalia, 1537-1706.

Með hendi skrifara Árna Magnússonar, einkum Þórðar Þórðarsonar í Háfi og enn Páls Hákonarsonar, svo og Árna sjálfs.

Registur er í Lbs 297 4to.

2
Prestaköll Skálholtsbiskupsdæmis
Titill í handriti

Specification upp á kirkjurnar og prestaköllin í Skálholtsstifti ... einnig þeirra innkomst bæði anno 1706, fyrir bóluna svo og líka 1709. Eftir bóluna.

Athugasemd

Með hendi Þórðar í Háfi.

Efnisorð
3
Um kristindóms bálka
Titill í handriti

Um kristindóms bálka, dissertatio

Athugasemd

Skrifað 1727.

Efnisorð
4
Réttarbætur
Titill í handriti

Ad marginem réttarbótar Hákonar kóngs

Efnisorð
5
Kristileg undirvísan um hjónabandið
Titill í handriti

Ein kristileg undirvísan um hjónabandið, samanskrifuð af Nicolao Hemingio 1684

Athugasemd

Með hendi Þórðar í Háfi.

Efnisorð
6
De jure patronatus
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
viii + 243 blöð (159 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1710-1730.
Ferill

Lbs 54-63 8vo eru úr safni Hannesar Finnssonar biskups.

Aðföng

Handritasafn Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar var keypt af Valgerði Jónsdóttur 5. júní 1846 og marka kaupin stofnun handritasafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 31. mars 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 15-16.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn