Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 51 b 8vo

Jónsbók ; Ísland, 1670-1680

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r - 112v)
Jónsbók
Athugasemd

Þar með „memorial um stefnur og eiða“, „markatal“, „fjáreiður“, formálar ýmsir, brot úr Búalögum.

Í vantar blöð 82 og 84 og eru innskotsblöð sett í staðinn.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 112 + i blað, (93 mm x 69 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Í vantar blöð 82 og 84 og eru innskotsblöð sett í staðinn.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1670-1680.
Ferill

Handritið virðst munu ritað að sumu leyti eftir handriti Þorsteins sýslumanns Magnússonar í Þykkvabæ, og þann veg mun vera að skilja klausu, sem stendur á blaði 29v: Samantekið og endað að Þykkvabæ í Álftaveri, þann 31. desember anno 1622. Th. M. S.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 4. febrúar 2015 ; Handritaskrá, 2. bindi
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 2. mars 2015

Myndað í mars 2015.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í mars 2015.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn