Skráningarfærsla handrits

Lbs 42 8vo

Sálmar og bænarvers ; Ísland, 1700-1900

Innihald

1 (1r-36v)
Vikusöngur Sigurðar Gíslasonar
2 (37r-60v)
Viku sálmar kveðnir af studioso Þorsteini Sigurðssyni
3 (61r-68v)
Nokkur bænarvers og sálmar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 68 blöð (133 mm x 84 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Nótur
Í handritinu er einn sálmur með nótum:
  • Himneski faðir heyrðu mig (48r-48v)
Myndir af sálmalaginu eru á vefnum Ísmús.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Ferill

Handritið er skeytt saman af Páli stúdent Pálssyni. Fremst er efnisyfirlit með hans hendi

1. parturinn hefur verið eign Þorsteins Jónssonar 1796, samanber blaði 36v.

Á blaði 60v stendur: Þórunn Björnsdóttir á.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 25. febrúar 2019 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 13.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn