Skráningarfærsla handrits

Lbs 5716 4to

Kenning hinna tólf postula ; Ísland, 1910

Tungumál textans
íslenska (aðal); gr

Innihald

Kenning hinna tólf postula
Ábyrgð

Þýðandi : Eiríkur Magnússon

Athugasemd

Á grísku með íslenskri þýðingu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 55 + ii blöð (196 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Eiríkur Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1910.
Ferill

Höfundur hefur gefið síra Haraldi Níelssyni ritið 26. júlí 1910, sbr. áletrun á bl. 1r. Þar er einnig stimpill Guðfræðideildar Háskólans.

Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu (2020).

Sett á safnmark í maí 2020.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 4. nóvember 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn