Skráningarfærsla handrits

Lbs 5714 4to

Kvæða- og sálmakver ; Ísland, 1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæði og sálmar
Athugasemd

Nafngreindir höfundur: sr. Jón Hjaltalín, Valdimar Briem og Bólu-Hjálmar Jónsson (erfiljóð eftir Gísla Konráðsson). Einnig er hér draumur Elísabetar Þorleifsdóttur.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 32 blöð (203 mm x 126 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1900.
Ferill

Kom úr Íslandssafni 25. maí 2020. Uppruni óviss.

Sett á safnmark í maí 2020.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 27. maí 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn