Skráningarfærsla handrits

Lbs 5711 4to

Ættartölubók ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartölubók
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 132 blöð (201 mm x 166 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 1800-1899.
Ferill

Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu (2020).

Sett á safnmark í maí 2020.

Aðföng

Lbs 5711-5712 4to. Kom 12. september 1983 frá Valdimar Björnssyni í Minneapolis og fylgir bréf frá Valdimar til Finnboga [Guðmundssonar], dags. 13. júní 1983. Bréfið liggur með Lbs 5712 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 18. maí 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn