Skráningarfærsla handrits

Lbs 5679 4to

Fornmannasögur ; Ísland, 1892

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-122v)
Olgeirs saga danska
Titill í handriti

Sagan af Olgeir kóngi danska Gautrekssyni

Skrifaraklausa

Enduð 16a febrúar 1892 af Sk. Siverts. í Hrappsey

Efnisorð
2 (123r-305v)
Þiðreks saga
Titill í handriti

Sagan af Þiðrik konungi af Bern og köppum hans

Skrifaraklausa

Enduð í Hrappsey 3. apríl 1892 af Sk. Sivertsen

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 306 + i blöð (203 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1892.
Ferill

Handritið var gefið Sigurði Sigurðarsyni lækni í Laxárdal í Dalasýslu. Guðlaug Sigurðardóttir, dóttir Sigurðar, merkir sér handritið árið 1926. Handritið hefur fylgt bókagjöf sem Guðlaug gaf Flensborgarskóla.

Sett á safnmark í mars 2017.

Aðföng
Afhent úr Flensborgarskóla 8. nóvember 2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir skráði 21. mars 2017 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn