Skráningarfærsla handrits

Lbs 5644 4to

Íslenskir nemendur í Kaupmannahafnarháskóla 1613–1740 ; Ísland, 1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Íslenskir nemendur í Kaupmannahafnarháskóla 1613–1740
Titill í handriti

Skrá yfir íslenska lærdómsnemendur, er voru innskrifaðir á háskólann í Kaupmannahöfn 1613–1740. Tekin eftir „Kjöbenhavns Univeristets Matrikel“ 1611–1740. Udg. af S. Birkel Smith. Kbh. 1890

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
24 blöð (205 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1900.
Ferill

Úr fórum Jóns Jónssonar Borgfirðings. Kom úr búi Agnars Klemensar Jónssonar 2. júlí 1985.

Sett á safnmark í maí 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 31. maí 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn