Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 5633 4to

Olgeirs saga danska ; Ísland, 1855-1922

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Olgeirs saga danska
Titill í handriti

Sagan af Olgeiri konungi danska Gautrekssyni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
160 blöð (197 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 19. aldar eða fyrri hluta 20. aldar.
Ferill

Hulda Björk Þorkelsdóttir bókavörður bókasafns Reykjanesbæjar sendi 28. febrúar 2005 kassa með handritum úr safninu áður Bæjar- og Héraðsbókasafnið í Keflavík. Samskiptin voru að tilhlutan Þórunnar Sigurðardóttur en handritin áttu ekki lengur neitt hlutverk í safninu. Í handritin hefur verið stimplað Bæjar- og héraðsbókasafnið Keflavík auk aðfangaárs sem er 1990 jafnframt hefur verið er skrifað inn aðfanganúmer á titlsíðu. Handritin eru öll innbundin, kjalmerkt og á þau hefur verið settur strikamiði.

Sjá Lbs 5632-5635 4to og Lbs 4938-4949 8vo.

Sett á safnmark í desember 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 14. desember 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn