Skráningarfærsla handrits

Lbs 5553 4to

Ritgerð í bókmenntum ; Ísland, 1892-1892

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ritgerð í bókmenntum
Titill í handriti

Heimaritgerð í bókmenntum til cand. mag. prófs, 24.11. 1951, um huldufólkstrú hér á landi á síðari öldum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
83 blöð (285 mm x 210 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1892.
Ferill

Aðalgeir Kristjánsson skjalavörður afhenti fyrir hönd Ívars Björnssonar verslunarskólakennara 29. janúar 2001.

Sett á safnmark í júlí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 18. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn