Skráningarfærsla handrits

Lbs 5506 4to

Æviágrip Eggerts Briem og Ingibjargar Eiríksdóttur ; Ísland, 1900-1975

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
14 blöð, (286 mm x 220 mm)
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 20. öld.
Ferill

Kristín Pétursdóttir, skjalavörður í Landsbanka Íslands, sendi 13. október 1997. Er um að ræða vélrit með handskrifuðum viðbótum, sennilega eftir Sigurð, son þeirra, sem hafði legið í gögnum Söfnunarsjóðs Íslands í bankanum.

Sett á safnmark í maí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. maí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn