Skráningarfærsla handrits

Lbs 5468 4to

Sendibréf og kvæði ; Ísland, 1842-1865

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sendibréf
Athugasemd

Skrifað í Kaupmannahöfn 27. júlí 1842 [nokkrar línur vantar neðan af síðara blaðinu]

2
Sendibréf
Ábyrgð
Athugasemd

Skrifað að Hrafnagili 7. febrúar 1843.

3
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Þórey Gunnlaugsdóttir

Viðtakandi : Elín Jónsdóttir

Athugasemd

Skrifað á Reykhólum 12. september 1849.

4
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Jón Þórðarson Thoroddsen

Viðtakandi : Elín Jónsdóttir

Athugasemd

Skrifuð að Haga á Barðaströnd 16. janúar 1861, Hvítárvöllum í Borgarfirði 12. apríl 1863, Leirá 25. nóvember 1863, Leirá 17. mars 1864, Leirá 3. janúar 1865.

5
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Jóhanna Eiríksdóttir Kúld

Viðtakandi : Páll Blöndal

Athugasemd

Skrifað að Þingvöllum í Helgafellssveit 9. september 1865.

6
Kvæði
Athugasemd

Kvæði til Álfheiðar, Guðrúnar og Elínar eftir séra Jón Thorlacius Einarsson. Álfheiður var systir hans, Guðrún dóttir hans og Elín Jónsdóttir, stjúpdóttir hans. Þau eru öll í Saurbæ í manntali 1860.

Heimfýsi, kvæði eftir A. Oehlenschläger, kveðið af P. Blöndal.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1842-1865.
Ferill

Elín Jónsdóttir Blöndal afhenti 31. janúar 2014.

Sett á safnmark í febrúar 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 14. febrúar 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn