Skráningarfærsla handrits

Lbs 5254 4to

Ýmsir sagnaþættir, kvæði, rímur og ljóð ; Ísland, 1898-1898

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ýmsir sagnaþættir, kvæði, rímur og ljóð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 157 blöð (202 mm x 126 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Halldór Steinmann

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1898.
Ferill

Keypt fyrir handritadeild 23. mars 1992 (Þorsteinn Kári Bjarnason) fjögur handrit á 3.500.- krónur af Jóni Pálssyni, fornbóksala, sem er með söluborð í Undralandi, markaðstorgi við Grensásveg. Sjá einnig Lbs 4651-4653 8vo.

Sett á safnmark í desember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 4. desember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn