Skráningarfærsla handrits

Lbs 5218 4to

Ættartala ; Ísland, 1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartala
Athugasemd

Ættartala Þorvalds Guðmundssonar, ásamt mynd af honum og móður hans, Ragnheiði Vilhjálmsdóttur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
98 blöð auk ljósmynda, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Pálsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1899.
Ferill

Gjöf frá Magnúsi Einarssyni safnverði í Þjóðminjasafni Kanada 28. ágúst 1989, sbr. nafnspjald, og Guðbjörgu Guðmundsdóttur, systur Þorvalds (d. 1965), fóstra gefanda.

Sett á safnmark í desember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 3. desember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ættartala

Lýsigögn