Skráningarfærsla handrits

Lbs 5176 4to

Sögukver ; Ísland, 1899-1903

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Saga um Ásmund og konungsdóttur
Athugasemd

Brot

2
Úlfars saga sterka
Efnisorð
3
Sagan af Högna og Helga prúða
Efnisorð
4
Sagan af Áka og Eddgarði
5
Sagan af Þorgrími Albert
6
Valdimarssaga
Efnisorð
7
Sagan af Eldgeiri og bræðrum hans
Efnisorð
8
Fertrams saga og Platós
Efnisorð
9
Sigurðar saga turnara
Efnisorð
10
Sigurðar saga fóts
Efnisorð
11
Virgilíus saga
Efnisorð
12
Saga af Valtari hertoga
13
Ásmundar saga Sebbafóstra
14
Sagan af Böðvari og Ástu á 16. öld
15
Sigurðar saga ganganda
16
Ævintýri af keisaradótturinni
17
Margrétarsaga
Efnisorð
18
Ævintýr af Pílatus Atussyni með fleira

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 248 + iii blað (230 mm x 177 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1899-1903.
Ferill
Keypt úr dánarbúi Marteins M. Skaftfells kennara 19. apríl 1985 Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 5. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn