Skráningarfærsla handrits

Lbs 5149 4to

Leikrit ; Ísland, 1935-1941

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Leikrit
Titill í handriti

Seinasta nóttin

Athugasemd

Í fjórðu bók eru dómar um höfund, Hjört Guðjónsson Strandamann (bróður Skúla Guðjónssonar rithöfundar Ljótunnarstöðum).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
(203 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1935-1941.
Ferill

Jón Samsonarson afhenti 17. október 1988. Jóni afhent af Haraldi Bessasyni.

Torfi Jónsson útgefandi afhent samkvæmt fyrirmælum Skúla 2. mars 1984, en þessar 4 stílabækur höfðu legið hjá Torfa.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 2. desember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Leikrit

Lýsigögn