Skráningarfærsla handrits

Lbs 5014 4to

Kvásir. Lög fyrir félag Íslendinga í Askov. ; Ísland, 1905-1912

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvásir. Lög fyrir félag Íslendinga í Askov.
Athugasemd

Hugsanir og áform félaganna.

Ljósmynd límd á innanvert fremra kápuspjald.

Á umslag utan um bókina hefur Lárus J. Rist ritað: Kvásir / það er: rápskrudda nemenda frá Askov veturinn 1904-1905.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 84 blöð (nokkur auð) (220 mm x 180 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1905-1912 en lýkur 1954.
Aðföng

Afhent 16. febrúar 1954 af Lárusi J. Rist, sem segir frá aðdraganda þeirrar ákvörðunar aftast í bókinni og ritar jafnframt á umslag hennar, sem er vandlega innsiglað, að það megi ekki opna fyrr en að öllum riturunum látnum. Það var gert 4. apríl 2003.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn