Skráningarfærsla handrits

Lbs 5007 4to

Bréfasafn Stephans G. Stephanssonar ; Ísland, 1900-1927

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Stephans G. Stephanssonar
Ábyrgð

Viðtakandi : Stephan G. Stephansson

Athugasemd

Með fylgja umslög, mörg frímerkt.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar ótilgreindir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.
Aðföng

Afhent af Finnboga Guðmundssyni, fyrrverandi landsbókaverði, 14. desember 1971, 15. október 1979 og 19. júlí 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 22. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn