Skráningarfærsla handrits

Lbs 4985 4to

Hin sanna guðrækni ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Hin sanna guðrækni
Athugasemd

Með hendi séra Guðmundar Högnasonar í Vestmannaeyjum og að líkindum snarað af honum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
308 blöð (200 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Guðmundur Högnason

Band

Skinnband (rifið) með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 18. aldar.
Aðföng

Keypt 9. ágúst 1983 af Eggerti Þorbjarnarsyni fornbókasala.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 11. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn