Skráningarfærsla handrits

Lbs 4983 4to

Rímnabók ; Ísland, 1890-1891

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Kára Kárasyni
Titill í handriti

Rímur af Kára Kárasyni, ortar af Bjarna Jónssyni (skálda)

Skrifaraklausa

Endað og illa klórað anno 1890 á Mikaelsmessu.

Athugasemd

Í eftirmála segist Andrés hafa skrifað rímurnar eftir handriti Björns Jónssonar í Bjarnareyjum, sem skrifað hafi verið 15. nóvember 1867. Hafi handritið víða verið ólesandi og rangskrifað og hafi hann því ort upp og inn í.

Efnisorð
2
Rímur af Hermanni og Jarlmanni
Titill í handriti

Jallmanns rímur, ortar af Guðmundi sál. Bergþórssyni

Skrifaraklausa

Rímur þessar eru upp páraðar eftir handriti, sem skrifað hafði verið í Dalasýslu anno 1801 af Gunnlaugi nokkrum Guðmundssyni, og er þetta nú þriðja handrit frá skáldsins eigin hendi, en af mér lagfært, á þeim stöðum sem ég hefi fundið rangt vera. Lesarinn forlát ófæra skrift, endaðar 6. dag febrúar anno 1891 af Andrési blinda.

Efnisorð
3
Kvæði
Athugasemd

Kveðskapartíningur, m.a. Þórnaldarþula (?), Engildiktur og Balthasarkvæði.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
208 blaðsíður (206 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Andrés Hákonarson

Band

Tréspjöld með bláköflóttu lérefti.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1890 og 1891.
Aðföng

Lbs 4981-4983 4to. Gjöf 9. ágúst 1979 frá Halldóri Kristjánssyni frá Kirkjubóli. Samanber Lbs 4399-4418 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 11. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn